Tag

iOS 7

Browsing

iOS 7

Margir notendur hafa greint frá því að virkni iMessage sé ekki eins og best verður á kosið eftir uppfærslu í iOS 7, nýjasta stýrikerfið fyrir iPhone, iPad og iPod touch. Með því að fylgja leiðarvísi okkar þá ættu þau vandamál að vera úr sögunni eftir nokkrar mínútur.

iOS 7Bandaríska tæknifyrirtækið Apple gaf út stýrkerfið iOS 7 í gær fyrir eigendur iPhone, iPad og iPod touch tækja. Notendur hafa beðið eftir stýrikerfinu með mikilli eftirvæntingu, og álagið á vefþjónum Apple var svo mikið í gær að margir lentu í vandræðum með að uppfæra tækin sín.