iMessage er sniðugt tól, sem gerir aðilum kleift að senda skilaboð milli iOS tækja og Mac tölva, og hefur haft mikil áhrif á tekjur fjarskiptafyrirtækja af smáskilaboðum, sem var áður ein helsta tekjulind þeirra á farsímamarkaði.
Apple sendi nýja útgáfu af iOS stýrikerfinu frá sér ár hvert fyrir iPhone, iPad og iPod touch. Með iOS 7…
Með iOS 8 opnaði Apple fyrir þróun lyklaborða frá forriturum utan fyrirtækisins, nokkuð sem Android hefur boðið upp á lengi, og…
Bandaríski tæknirisinn Microsoft gekk frá kaupum tölvupóstforritsins Acompli í síðustu viku. Kaupverðið er í kringum 200 milljón dollarar, eða 25 milljarðar króna. Acompli…
Microsoft kynnti nýverið Office fyrir iPhone ásamt nýrri iPad útgáfu af hugbúnaðarpakkanum, og greindi frá því að forritin verði nú ókeypis, þar sem notendur geta búið til og breytt skjölum, en ekki bara skoðað þau eins og áður.
Fyrr í mánuðinum útbjó Apple sérstakt veftól sem gerir notendum kleift að kanna stöðu á Activation Lock ef þeir eru með IMEI…
Þegar þú uppfærir iPhone eða iPad tækið þitt í iOS 8, þá skaltu ekki uppfæra yfir í iCloud Drive. Að minnsta kosti…
Margir notendur eru að lenda í vandræðum með uppfærslu á iPhone og iPad í iOS 8, einkum vegna álags á vefþjónum…
iOS 8 kemur út síðar í dag, þannig að eigendur iOS tækja er eflaust spenntir að uppfæra í nýjustu útgáfu stýrikerfisins við fyrsta tækifæri. Það eru þó nokkur atriði sem einstaklingar ættu að hafa í huga áður en tækið er uppfært.
Nýjasta útgáfan af iOS stýrikerfinu fyrir iPhone, iPad og iPod touch kemur út í dag. Áætlað er að iOS 8 komi í loftið kl. 17:00 að íslenskum tíma.
Notendur Hangouts smáforritsins frá Google geta nú hringt hefðbundin símtöl úr forritinu. Mínútugjaldið þegar hringt er úr Hangouts í íslensk símtæki er $0,02/mín (2,4 kr/mín) í heimasíma og $0.15/mín í farsíma (17,8 kr/mín).