Nýjasta útgáfa af Chrome vafranum á iOS kemur með nokkuð hentugum eiginleika, sem gerir manni kleift að minnka gagnanotkun á meðan þú vafrar.
Apple sendi nýverið frá sér nýja auglýsingu fyrir þar sem jólin eru á næsta leiti.
Sumarið 2007 gaf Apple út fyrstu útgáfu sína af iPhone snjallsímanum. Sumir hlógu að símanum, en viðtökurnar voru annars almennt góðar. Eitt er þó víst að frá útgáfu símans þá hefur hann farið sigurför um heiminn, og gjörbylti framleiðslu snjallsíma út um allan heim.
Rúmum sex árum síðar þá mun opinber sala á símanum hefjast hérlendis, en Vodafone, Nova og Síminn hafa náð samningum við Apple um að selja símann beint.
iOS 7 stýrikerfið frá Apple er með aðdáendur úr öllum hópum þjóðfélagsins. Margir hafa uppfært tækin sín í iOS 7, og þeir sama hafa gert það hvetja vini og vandamenn til að gera slíkt hið sama.
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple kynnti í gær tvo nýja iPhone síma á blaðamannafundi sem haldinn var í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Cupertino, Kaliforníu.
Apple hefur boðað til blaðamannafundar næstkomandi þriðjudag þar sem talið er að fyrirtækið muni kynna tvær gerðir af iPhone.
Í byrjun næsta mánaðar mun Apple kynna næstu kynslóð af iPhone símanum geysivinsæla, og nú hafa þær fréttir borist að Apple muni bjóða iPhone 5S í svörtum, hvítum og gylltum lit.
Tæknivefurinn AllThingsD hefur staðfest þessa orðróma, sem eru taldir hafa nokkuð góða heimildarmenn hjá Apple.
Apple hefur gefið út fjórðu betaútgáfu af iOS 7 stýrikerfinu, sem talið er að verði gefið út eftir rúman mánuð ásamt næstu kynslóð af iPhone.
Áður fyrr var eitt helsta verkefni ungmenna fyrir sumarferðalagið að taka upp eftirlætislögin á 90 mínútna kassettu og setja á Sony Walkman vasadiskóið. Þetta, eins og margt annað, hefur breyst í áranna rás og nú einbeita aðilar sér frekar að því að finna rétt forrit fyrir iPadinn eða iPhone símann svo ferðalagið verði eilítið auðveldara.