Bandaríska tæknifyrirtækið Microsoft tilkynnti fyrir skömmu að Steve Ballmer, forstjóri fyrirtækisins síðan árið 200, myndi brátt láta af störfum.
http://www.youtube.com/watch?v=aLxsLbl16IM
Andy Ramirez er starfsmaður bandarísku samgönguöryggisstofnunarinnar (TSA) en starfsmenn á vegum stofnunarinnar framkvæma öryggisleitir á flugvöllum þar í landi.
Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Jobs, með Ashton Kutcher í aðalhlutverki, er komin á netið.
Bill Gates, stofnandi og stjórnarformaður Microsoft, var nýlega í viðtali við 60 mínútur hjá CBS. Þar ræddi hann ræddi meðal annars um síðustu heimsókn sína til Steve Jobs áður en sá síðarnefndi féll frá.
Samsung hefur sent frá sér auglýsinguna „Graduation Pool Party“ þar sem raftækjaframleiðandinn kynnir nýjungar símans, auk þess sem fyrirtækið kveður iPhone vera snjallsíma fortíðarinnar (og ekki í fyrsta sinn).
Auglýsingin leggur mikið upp úr því hvernig eigendur Galaxy S4 geta framkvæmt skipanir með hreyfingum (e. gestures).
Charlie Caper og Erik Rosales eru sænskir sjónhverfingamenn, sem hafa vakið mikla athygli fyrir atriði sitt, þar sem þeir nota sjö iPad spjaldtölvur frá Apple sem leikmuni.
Í gær greindum við frá því hvernig Mozilla hyggst nota öll meðul til að Firefox stýrikerfið muni ná sæmilegri útbreiðslu á farsímamarkaði síðar á árinu.
Í eftirfarandi myndbandi má sjá Todd Simpson frá Mozilla sýna blaðamanni Mashable Firefox stýrikerfið.
Microsoft hefur nú sent frá sér auglýsingu fyrir Surface Pro spjaldtölvuna, sem kom á markað síðastliðinn laugardag.
Heimildarmyndin The Pirate Bay Away From Keyboard er nú komin á YouTube, en myndin var frumsýnd í gær á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín.
http://www.youtube.com/watch?v=iN7H4t1q0ik
Super Bowl (eða Ofurskálin á móðurmáli okkar) í amerískum fótbolta er án nokkurs vafa vinsælasti íþróttaviðburður ársins í Bandaríkjunum. Leikurinn fór fram í gær þar sem að Baltimore Ravens sigruðu San Francisco 49ers í skemmtilegum leik.
Fjölmargir horfa á Super Bowl ár hvert, ekki út af leiknum sjálfum, heldur vegna auglýsinganna sem eru sendar út í leikhléum, og svo tónlistaratriðisins sem er í hálfleik.
Sex ár eru liðin frá því að Steve Jobs steig á svið og kynnti iPhone símann til sögunnar. Síminn kostaði $499 dollara (30.000 krónur, enda bandaríkjadollarinn þá í 60 krónum) og vakti heimsathygli. Fáa grunaði þó að síminn myndi hafa þessi gífurlegu áhrif á farsímamarkaðinn eins og raun varð á.