Tag

Nova

Browsing

iPhone 5S

Sumarið 2007 gaf Apple út fyrstu útgáfu sína af iPhone snjallsímanum. Sumir hlógu að símanum, en viðtökurnar voru annars almennt góðar. Eitt er þó víst að frá útgáfu símans þá hefur hann farið sigurför um heiminn, og gjörbylti framleiðslu snjallsíma út um allan heim.

Rúmum sex árum síðar þá mun opinber sala á símanum hefjast hérlendis, en Vodafone, Nova og Síminn hafa náð samningum við Apple um að selja símann beint.

Nova 4G

Fyrr á árinu greindi Nova frá stórum áfanga í sögu fyrirtækisins þegar það hóf 4G þjónustu hérlendis, fyrst íslenskra fjarskiptafyrirtækja. Við leituðum til Nova og fengum 4G box lánað frá fyrirtækinu, og hér að neðan getur að líta umfjöllun okkar um 4G kerfi Nova.

Eitt af fyrstu skrefum hvers iPhone notanda er að setja 3G og MMS stillingar inn í símann sinn.

Til þess að setja inn 3G og MMS stillingar á iPhone þá þarftu að fara í Settings > General > Network og Cellular Data Network.

Hér koma stillingar fyrir Nova:

Eitt af fyrstu skrefum hvers iPhone notanda er að setja 3G og MMS stillingar inn í símann sinn.

Til þess að setja inn internet og MMS stillingar á iPhone þá þarftu að fara í Settings > General > Network og Cellular Data Network.

Hér koma stillingar fyrir Nova, Vodafone, Símann, Tal og Alterna. Ég held að ég sé þá alveg örugglega ekki að gleyma neinum: