Android: Ef þú átt Samsung síma, þá getur verið SMS skilaboð frá þér séu óskiljanleg ef þau eru með séríslenska stafi. Guðmundur Jóhannsson hjá Bloggi Símans kom með færslu á dögunum sem sýnir hvernig hægt er að laga þetta, en það er hægt í þremur litlum skrefum:
Chrome: Nú þarftu ekki lengur að fara inn á Já.is til að senda SMS af netinu, því viðbót fyrir Google Chrome hefur staðið okkur Íslendingum (og raunar útlendingum líka ef út í það er farið) sem einfaldar þetta til muna.
Uppsetning er sáraeinföld. Setjið upp viðbótina og takið svo eftir Já.is merkinu sem birtist hægra megin við veffangsstikuna (e. address bar). Það er hann stebbix sem á heiðurinn að þessari ágætu viðbót, sem er ekkert nema snilld.