fbpx
Category

Google Chrome

Category

Google Chrome: Ef þú ert að fara út í bústað eða á einhvern stað þar sem þú verður ekki í netsambandi, þarft svara nokkrum tölvupóstum en vilt ekki notast við tölvupóstforrit á borð við Microsoft Outlook, Mozilla Thunderbird eða Apple Mail, þá Gmail Offline sem þú mættir skoða.

Gmail Offline er ókeypis Google Chrome forrit sem er ætlað aðstæðum sem þessum, þ.e. lestur og skrif tölvupósta án nettengingar. Forritið er gert með  HTML5 tækni, og byggir á Gmail vefforritinu fyrir spjaldtölvur, sem er ætlað að virka óháð því hvort maður sé nettengdur eður ei.