fbpx

Android logoAndroid: Ef þú átt Samsung síma, þá getur verið SMS skilaboð frá þér séu óskiljanleg ef þau eru með séríslenska stafi. Guðmundur Jóhannsson hjá Bloggi Símans kom með færslu á dögunum sem sýnir hvernig hægt er að laga þetta, en það er hægt í þremur litlum skrefum:

Skref 1: Farðu í SMS forritið. Þar skaltu ýta á Menu takkann og velja Settings.

Skref 2: Þegar þú ert í settings þá skaltu smella á Input Mode.

Skref 3: Í Input Mode skaltu velja Unicode.

 

Heimild: Blogg Símans
Avatar photo
Author

4 Comments

  1. virkar ekki í samsung galaxy mini… 🙁
    vinsaml. sendu mér mail ef þú hefur ráð fyrir mig… pirrandi!
    kv, linda

Write A Comment