Nítjanda opinbera útgáfan af Firefox vafranum frá Firefox kemur út í dag, aðeins mánuði eftir útgáfu Firefox 18 (Firefox liðar greinilega sólgnir í aðra köku frá Microsoft).
Forritið kemur með innbyggðum stuðningi við PDF skjöl, þannig að ekki er lengur þörf á sérstökum viðbótum (e. add-ons) til að lesa þau í vafranum.
Hér fyrir neðan má sjá lista yfir allar helstu breytingarnar í Firefox 19 (sem eru satt að segja ekkert svakalega spennandi):
- Built-in PDF viewer
- Canvas elements can export their content as an image blob using canvas.toBlob()
- Startup performance improvements (bugs 715402 and 756313)
- Debugger now supports pausing on exceptions and hiding non-enumerable properties
- Remote Web Console is available for connecting to Firefox on Android or Firefox OS (experimental, set devtools.debugger.remote-enabled to true)
- There is now a Browser Debugger available for add-on and browser developers (experimental, set devtools.chrome.enabled to true)
- Web Console CSS links now open in the Style Editor
- CSS @page is now supported
- CSS viewport-percentage length units implemented (vh, vw, vmin and vmax)
- CSS text-transform now supports full-width
- Starting Firefox with -private flag incorrectly claims you are not in Private Browsing mode (802274)
Þrátt fyrir að forritið komi ekki opinberlega út fyrr en síðar í dag, þá er hægt að nálgast það á vefþjónum Mozilla.
Firefox 19 | Windows útgáfa | Mac útgáfa