Fyrir stuttu síðan gerði Facebook breytingar á spjallinu sínu. Þá er hægt að telja notendur á fingri annarrar handar sem kunna að meta þessar breytingar, og því koma hér stuttar leiðbeiningar til að fá gamla spjallið aftur.

Notendur þurfa að vera með Firefox eða Google Chrome til að þetta virka og bæta einni lítilli viðbót við vafrann hjá sér (Internet Explorer notendur eru eins og vanalega úti í kuldanum). Viðbótin sem notendur þurfa að bæta við heitir FB Chat Sidebar Disabler. Að neðan eru tenglar til að ná í viðbótina.

 

Uppfært (18. nóv 2012): Viðbótin heitir nú Social Reviver og er fáanleg á eftirfarandi slóð:

Ritstjórn
Author

Write A Comment