Eitt af fyrstu skrefum hvers iPhone notanda er að setja APN stillingar (þ.e. 3G og MMS ) inn í símann sinn.

Til þess að setja inn internet og MMS stillingar á iPhone þá þarftu að fara í Settings > General > Network og Cellular Data Network.

Hér koma 3G og MMS stillingar Tal, einnog:

 

iPhone 4 notendur ath!

Ef þið getið ekki sent MMS skilaboð eftir að þið setjið inn stillingarnar, prófið þá að bæta þessu gildi við í MMS hlutann:

MMS Max Message Size: 307100.

 

Að neðan má sjá net og MMS stillingar fyrir Tal.

Tal

Cellular Data

APN: internet.tal.is

 

MMS

APN: mms.tal.is

MMSC: http://mms.tal.is/servlets/mms

MMS Proxy: 213.167.138.210:8080

 

Internet Tethering

APN: internet.tal.is

 

Ritstjórn
Author

Write A Comment