fbpx

audikoEf þú ert búin/búinn að fá leið á Nokia Tune eða Marimba (iPhone hringitónninn), eða vilt einfaldlega skipta út núverandi hringitóni fyrir einhvern annan betri, þá eru fáar leiðir jafn auðveldar og að nota vefsíðuna Audiko.net

Audiko.net er vefsíða sem heimilar notanda að hlaða upp lagi úr safni, klippa hana til á síðunni, og hlaða svo breyttri skrá, annaðhvort með endingunni .m4r fyrir iPhone, eða .mp3 fyrir aðra snjallsíma.

Ef þú ert ekki í tölvunni þinni, eða átt engin skemmtileg lög, þá geturðu líka notað hljóð úr YouTube myndböndum til að búa til hringitón.

Audiko.net

Author

Write A Comment