fbpx

Skype Preview - Windows Phone 8

Microsoft hefur gefið út prufuútgáfu af Skype fyrir Windows Phone 8 stýrikerfið. Forritið var kynnt í síðasta mánuði, og felur í sér miklar breytingar frá Skype forritinu sem var til á Windows Phone 7.

Helstu breytingarnar eru möguleiki forritsins á að malla í bakgrunninum á meðan þú gerir annað, tilkynningar sem birtast á skjánum auk þess sem stýrikerfið gerir minni greinarmun á Skype símtölum og hefðbundnum símtölum.

Í eftirfarandi myndbandi má sjá forritið í notkun

Avatar photo
Author

Write A Comment