fbpx

Google+ á Android

Í gær færði Google heiminum uppfærslu af tveimur helstu Android forritum fyrirtækisins, Google+ og Google Play Music.

Google+ forritið fékk öllu minni uppfærslu, en með forritið þá er nú hægt að bæta við tengli þegar færsla er send inn á samfélagsmiðilinn. Einnig er búið að breyta því hvernig tilkynningar birtast (þ.e. nýr notification tray) og fleiri möguleikar til að stjórna hópum (e. Communities)

Uppfærslan fyrir Google Play Music var öllu meiri, en hér fyrir neðan má sjá lista yfir helstu breytingar forritsins.

  • Instant mixes continue playing beyond 25 songs.
  • Added ability to shuffle an album, artist or playlist.
  • New default album art.
  • Previous button added to widget.
  • Pinning progress now shown on album and playlist pages.
  • Fix for the Galaxy S3 freezing issue.

Bæði forritin fást í Google Play búðinni og eru ókeypis.

Avatar photo
Author

Write A Comment