fbpx

Google Street View

Bandaríska tæknifyrirtækið Google er að senda bíl merktan fyrirtækinu hingað til lands svo netverjar geti farið í sýndarferðalag um Ísland.

Sigurður Þór Helgason, eigandi iStore, vakti máls á þessu en hann sá Street View bifreið Google á bílaþilfari Norrænu og ræddi við starfsmann fyrirtækisins í kjölfarið. Sá greindi honum frá því að starfsmenn Google muni ferðast um Ísland næstu 1-2 mánuði á einni af Street View bifreiðum fyrirtækisins og mynda allt sem fyrir augu ber.

Google Street View bifreið á bílaþilfari Norrænu

Avatar photo
Author

Write A Comment