fbpx

Samskiptafyrirtækið Skype tilkynnti fyrr í vikunni að hópsamtöl séu nú ókeypis á Windows, Mac og Xbox One.

Skype styður hópsamtöl milli allt að 10 aðila á Windows og Mac, og 4 aðila á Xbox One. Þessar aðgerðir eru taldar vera til höfuðs Google Hangouts hjá samnefndu fyrirtæki, sem hefur leyft ókeypis hópsamtöl um langa hríð, á meðan Skype notendur þurftu áður fyrr að vera Premium áskrift til að eiga hópsamtöl við tengiliði.

Write A Comment