Apple hefur boðað til blaðamannafundar 25. mars næstkomandi. Talið er að þar muni fyrirtækið kynna streymiþjónustu, en þrálátur orðrómur hefur…
Þrátt fyrir að staðalbúnaður í öllum fartölvum frá Apple sé SSD diskur, þá er staðan því miður sú að iMac…
Google Plus var ein af nokkrum tilraunum Google til að ná sínum samfélagsmiðli á markað (þ.e. fyrir utan YouTube, sem…
Apple HomePod var kynntur á WWDC ráðstefnunni í júní á síðasta ári. Á kynningunni var sagt að hann kæmi fyrir…
HomePod snjallhátalarinn frá Apple kemur í sölu þann 9. febrúar 2018, og forpantanir hefjast næstkomandi föstudag. Þetta kemur í fréttatilkynningu…
Að öllum líkindum ertu að lesa þessa grein af því þú varst að taka léttan nethring í símanum. Hann samanstendur…
Það eru nokkur tilvik sem geta krafist þess að þú slökkvir á Find My iPhone/iPad, t.d. ef þú ferð með…
Á heimili þínu má eflaust finna einhvern af eftirfarandi hlutum: sjálfskipta bifreið, soundbar heimabíókerfi, flatböku í frystinum, Betty crocker kökumix,…
Árið 2017 hefur verið áhugavert, svo ekki sé meira sagt, hjá þeim sem eiga rafmyntir á borð við Bitcoin, Ethereum, Litecoin…
Það fær enginn HomePod í jólagjöf þetta árið, því Apple hefur frestað útgáfu hátalarans fram á næsta ár. Í fréttatilkynningu…
Það hafa eflaust margir tekið eftir, og látið það fara í taugarnar á sér, breytingum á Spotlight leitinni í iOS…