Google Maps fyrir iOS fékk þögla uppfærslu (e. silent update) um helgina, og kemur nú með raddleiðsögu (e. turn-by-turn) fyrir Ísland.
Eftir umfjöllun okkar (og annarra) um byltingarkennda nálgun OZ til að horfa á sjónvarp, þá hafa viðbrögðin ekki staðið á sér, en fjölmargir Íslendingar skráðu sig í beta prófun OZ og nýttu sér vefforrit þjónustunnar.
Undanfarin ár hefur samskiptaforritið Viber verið meðal þeirra vinsælustu í sínum flokki, fyrst á iPhone og síðar Android, Windows Phone og Blackberry. Forritið er einfalt og gerir notendum kleift að hringja símtöl og senda skilaboð án endurgjalds.
Samsung hefur sent frá sér auglýsinguna „Graduation Pool Party“ þar sem raftækjaframleiðandinn kynnir nýjungar símans, auk þess sem fyrirtækið kveður iPhone vera snjallsíma fortíðarinnar (og ekki í fyrsta sinn).
Auglýsingin leggur mikið upp úr því hvernig eigendur Galaxy S4 geta framkvæmt skipanir með hreyfingum (e. gestures).
Vissir þú að það er hægt að nota heyrnartólin sem fylgdu með iPhone símanum þínum sem fjarstýrðan afhleypi?
Eftir að iOS 5 kom út þá kom sú mikla bót að iPhone eigendur gátu loks tekið myndir með því að ýta á „hækka“ takkann á hlið símans.
Apple hefur gefið út iOS 6.1.4, sem er lítil uppfærsla fyrir iPhone 5.
Charlie Caper og Erik Rosales eru sænskir sjónhverfingamenn, sem hafa vakið mikla athygli fyrir atriði sitt, þar sem þeir nota sjö iPad spjaldtölvur frá Apple sem leikmuni.
Spánverjinn David Ferrer er meðal bestu tennisleikara heims (4. sæti á heimslistanum), og fyrir vikið er hann umlukinn styrktaraðilum sem vilja allt fyrir hann gera.
Twitter forritið fyrir Mac fékk á dögunum sína fyrstu uppfærslu síðan 2011, og kemur nú loks með Retina stuðningi, og betri stuðning fyrir deilingu mynda, auk þess sem forritið er nú í boði á 14 tungumálum.
Snjallsíminn Galaxy S4 frá suður-kóreska raftækjaframleiðandanum Samsung er nú kominn á markað, en neytendur viða um heim hafa beðið eftir símanum með nokkurri eftirvæntingu frá því hann var kynntur fyrir rúmum mánuði.