Eins og flestir iOS-og-Facebook notendur hafa tekið eftir, þá geta notendur ekki lengur sent skilaboð úr Facebook forritinu, því gerir Facebook þann áskilnað að einstaklingar hafi bæði Facebook og Facebook Messenger forritin uppsett á iPhone símum sínum.
Apple TV er nýtilegt í ýmislegt, og Apple TV fjarstýringin sömuleiðis. Sumar gerðir af Apple fartölvum eru með innrauðan móttakara, og þær tölvur geta tekið við…
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple hefur boðað til blaðamannafundar 9. september næstkomandi.
iOS/Android: Ef þú notar Facebook forritið mikið, þá er líkur á að þú séð þessi skilaboð nýverið á skjánum þínum. Þessi tilkynning kemur vegna þess að bráðum verður ekki hægt að senda skilaboð á Facebook, nema í gegnum forritið Facebook Messenger.
Ný uppfærsla kom fyrir PlayStation 3 tölvur, sem gerir notendum kleift að nota DualShock 4 fjarstýringar þráðlaust við spilun leikja.
Streymiþjónustan Netflix greindi frá því í uppgjöri síðasta ársfjórðungs að áskrifendafjöldi væri nú kominn yfir 50 milljónir.
Að framkvæma jailbreak á iOS tæki er áhugaverð aðgerð. Því fylgja ýmsir kostir og gallar, og notendur vilja stundum fjarlægja Cydia og allt sem fylgir því að hafa framkvæmt jailbreak og nota iOS stýrikerfið eins og Apple vill að við gerum. Þá er spurningin, hvernig gerir maður það?
Apple hefur gefið út uppfærslu fyrir OS X Mavericks, sem er nú komin í útgáfu 10.9.4. Með uppfærslunni nokkuð pirrandi villa löguð varðandi tengingar við þráðlaus staðarnet (Wi-Fi), sem lýsti sér þannig að Mac tölvur áttu í erfiðleikum með að tengjast vistuðum staðarnetum nema notandinn gerði það handvirkt.
Þegar Mac OS X Yosemite kemur í haust, þá mun nýtt og betra Photos fyrir OS X forrit fylgja með pakkanum.