Nú er árið senn á enda, og samkvæmt venju þá hafa bæði Apple og Google valið öpp ársins, það er þau forrit og leiki…
LG hefur tilkynnt að G3 notendur muni brátt fá uppfærslu í Android 5.0, eða Android Lollipop eins og stýrikerfið er…
Android notendur, til hamingju með daginn. Spurningaleikurinn QuizUp, sem þið hafið eflaust heyrt iOS vini ykkar tala um undanfarna mánuði, er kominn út á Android.
Samskiptaforritið Viber fékk gríðarlega stóra uppfærslu í fyrradag þegar Viber 4.0 kom út í bæði App Store og Google Play.…
Háskóli Íslands og Íslensk erfðagreining efndu nýlega til samkeppni um besta appið sem nýtir Íslendingabók frá Íslenskri erfðagreiningum með einum eða öðrum hætti.
Facebook svipti í dag hulunni af Home viðmótinu fyrir Android, sem lendir í Google Play búðinni 12. apríl næstkomandi. Mark…
Þann 18. janúar greindum við frá því að Temple Run 2 væri kominn í App Store. Android notendum til mæðu þá lenti leikurinn ekki í Google Play búðinni á sama tíma. Þeir geta því tekið gleði sína á ný við þessar fréttir.