fbpx

Lode Runner ClassicÞrautaleikurinn Lode Runner  er eigendum tölva á borð við Commodore 64 og Apple II eflaust í fersku minni. Í leiknum, sem kom fyrst út árið 1984, þá á maður að safna gulli án þess að lenda í klónum á vörðunum gæta þess.

Útgáfa af þessum sígilda leik er nú komin út fyrir bæði iPhone og Android. Í leiknum eru 150 borð þannig að leikurinn ætti að endast spilaranum í dágóðan tíma. Kíktu á myndbandið hér fyrir neðan til að sjá sýnishorn úr leiknum.

Lode Runner Classic fæst í App Store/Google Play og kostar $2.99

Avatar photo
Author

Write A Comment