Eins og flestir iOS-og-Facebook notendur hafa tekið eftir, þá geta notendur ekki lengur sent skilaboð úr Facebook forritinu, því gerir Facebook þann áskilnað að einstaklingar hafi bæði Facebook og Facebook Messenger forritin uppsett á iPhone símum sínum.
Að framkvæma jailbreak á iOS tæki er áhugaverð aðgerð. Því fylgja ýmsir kostir og gallar, og notendur vilja stundum fjarlægja Cydia…
Kínverskur forritarahópur, Pangu, hefur gefið út nýtt forrit sem gerir notendum kleift að framkvæma jailbreak á iOS tækjum sem eru með iOS 7.1.1 uppsett á tækjum sínum.
Streymiþjónustan Spotify hefur notið gífurlegra vinsælda hérlendis síðan fyrirtækið byrjaði að bjóða þjónustu sína opinberlega á Íslandi fyrir rúmu ári.
Í gær gaf Apple út uppfærslu á iOS stýrikerfinu sem er nú komið í útgáfu 7.1.1.
Apple mun gefa notendum færi á að bera kennsl á lög, en samkvæmt nýjustu heimildum Bloomberg ætlar fyrirtækið ætlar að hefja…
Nýjasta útgáfa af Chrome vafranum á iOS kemur með nokkuð hentugum eiginleika, sem gerir manni kleift að minnka gagnanotkun á meðan þú vafrar.