Fyrr í vikunni gaf Apple út uppfærslu á iOS stýrikerfinu sem er nú komið í útgáfu 7.0.2.
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple kynnti í gær tvo nýja iPhone síma á blaðamannafundi sem haldinn var í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Cupertino, Kaliforníu.
Apple hefur boðað til blaðamannafundar næstkomandi þriðjudag þar sem talið er að fyrirtækið muni kynna tvær gerðir af iPhone.
Apple hefur gefið út fjórðu betaútgáfu af iOS 7 stýrikerfinu, sem talið er að verði gefið út eftir rúman mánuð ásamt næstu kynslóð af iPhone.
Microsoft hefur gefið út iOS útgáfu af Outlook forritinu góðkunna. Viðmót forritsins er líkara Windows 8 heldur en iOS, en…
Google Maps fyrir iOS fékk þögla uppfærslu (e. silent update) um helgina, og kemur nú með raddleiðsögu (e. turn-by-turn) fyrir Ísland.