Apple TV er nýtilegt í ýmislegt, og Apple TV fjarstýringin sömuleiðis. Sumar gerðir af Apple fartölvum eru með innrauðan móttakara, og þær tölvur geta tekið við…
Apple hefur gefið út uppfærslu fyrir OS X Mavericks, sem er nú komin í útgáfu 10.9.4. Með uppfærslunni nokkuð pirrandi…
Finnst þér hljóðið leiðinlegt þegar þú ert að hækka/lækka í Mac? Viltu geta skipt yfir á Desktop þegar þú vistar skrá? Lestu meira til að fá þessi ráð og fleiri til viðbótar
Mac/Windows/iOS: 1Password er gríðarlega öflugt forrit sem gerir notendum kleift að halda utan lykilorðin sín með einföldum og þægilegum hætti. Forritin…
Notifyr er nýtt forrit sem gerir notendum kleift að láta iOS tilkynningar (e. push notifications) birtast á Mac tölvum.
Apple hefur gefið út uppfærslu fyrir Mavericks, sem er nú komin í útgáfu 10.9.3. Með uppfærslunni kom stuðningur fyrir háskerpuskjái…
Í gær gaf bandaríska tæknifyrirtækið Microsoft út Mac útgáfu af vinsæla stílabókarforritinu OneNote. Forritið er einnig ókeypis á Windows frá og með deginum í dag.