Category

Mac

Category

Mac OS X - 10.9.4

Apple hefur gefið út uppfærslu fyrir OS X Mavericks, sem er nú komin í útgáfu 10.9.4. Með uppfærslunni nokkuð pirrandi villa löguð varðandi tengingar við þráðlaus staðarnet (Wi-Fi), sem lýsti sér þannig að Mac tölvur áttu í erfiðleikum með að tengjast vistuðum staðarnetum nema notandinn gerði það handvirkt.

Apple hefur gefið út uppfærslu fyrir Mavericks, sem er nú komin í útgáfu 10.9.3. Með uppfærslunni kom stuðningur fyrir háskerpuskjái (4K), betri samstillingu á tengiliðum/dagatölum yfir USB og áreiðanleiki VPN tenginga aukinn.

1Keyboard - Mac forrit

Nýtt ár, nýr ævintýri. Á þessu herrans ári 2014 þá ætlum við að byrja með nýjan lið hérna á Einstein.is (og jafnvel endurvekja gamla liði). Forrit dagsins er þar á meðal, þar sem við munum gera valinkunnum forritum hátt undir höfði og kynna þau fyrir lesendum.