Apple hefur gefið út fjórðu betaútgáfu af iOS 7 stýrikerfinu, sem talið er að verði gefið út eftir rúman mánuð ásamt næstu kynslóð af iPhone.
Microsoft hefur gefið út iOS útgáfu af Outlook forritinu góðkunna. Viðmót forritsins er líkara Windows 8 heldur en iOS, en…
Áður fyrr var eitt helsta verkefni ungmenna fyrir sumarferðalagið að taka upp eftirlætislögin á 90 mínútna kassettu og setja á Sony Walkman vasadiskóið. Þetta, eins og margt annað, hefur breyst í áranna rás og nú einbeita aðilar sér frekar að því að finna rétt forrit fyrir iPadinn eða iPhone símann svo ferðalagið verði eilítið auðveldara.
Google Maps fyrir iOS fékk þögla uppfærslu (e. silent update) um helgina, og kemur nú með raddleiðsögu (e. turn-by-turn) fyrir…
Eftir umfjöllun okkar (og annarra) um byltingarkennda nálgun OZ til að horfa á sjónvarp, þá hafa viðbrögðin ekki staðið á sér, en fjölmargir Íslendingar skráðu sig í beta prófun OZ og nýttu sér vefforrit þjónustunnar.
Vissir þú að það er hægt að nota heyrnartólin sem fylgdu með iPhone símanum þínum sem fjarstýrðan afhleypi? Eftir að…
Twitter forritið fyrir Mac fékk á dögunum sína fyrstu uppfærslu síðan 2011, og kemur nú loks með Retina stuðningi, og betri stuðning fyrir deilingu mynda, auk þess sem forritið er nú í boði á 14 tungumálum.