VLC Media Player er vinsælt margmiðlunarforrit á Windows, Linux og Mac sem margir leita til ef þeir þurfa að spila tónlist eða myndband, m.a. af þeirri ástæðu að það er þrautin þyngri að finna skrársnið sem þetta forrit spilar ekki án nokkurra vandræða .
Þær fréttir bárust frá fyrirtækinu Apple fyrr í vikunni að stefnan væri sett á útgáfu nýs stýrikerfis núna í sumar.…
Ef þú átt iPad þá viltu eflaust getað slegið inn séríslenska stafi á tæki þitt. Til allrar hamingju, þá er hægt að fá séríslenska stafi í iPad, iPhone og iPod Touch með mjög einföldum hætti. Áður hefur verið farið út í hvernig þetta er gert á iPhone, en nú kemur stuttur leiðarvísir um hvernig maður fær íslenskt lyklaborð á iPad :
Sarpurinn frá RÚV hefur notið mikilla vinsælda frá því hann var kynntur til sögunnar fyrir liðlega fjórum mánuðum, þar sem…
Margir nota nú XBMC á Apple TV sem margmiðlunarstöð heimilisins. Áður hefur verið farið út í hvernig hægt er að hlusta á íslenskt útvarp með því að setja upp litla viðbót. Möguleikar XBMC eru þó ekki takmarkaðir við að hlusta á útvarp, því einnig er hægt að setja upp margvíslegar viðbætur (e. add-ons) sem virka með hinum og þessum þjónustum, t.d. Vimeo, YouTube, CollegeHumor, FunnyOrDie og margt fleira.
Fyrirtækið Apple hefur sent frá sér tvær nýjar sjónvarpsauglýsingar fyrir iPhone 4S, og sem fyrr þá er aðstoðarkonan hún Siri…
iOS: Ef þú þarft að senda einhverjum SMS sem varðar viðkvæmt atriði, þá getur verið heldur hvimleitt ef móttakandinn er ekki við símann og einhver forvitin sál sér skilaboðin, hvort sem það er í óvart eða viljandi. Black SMS leysir þetta vandamál með því að dulkóða skilaboð áður en þau eru send, sem virkar þannig að móttakandi skilaboðanna þarf að vita lykilorð sem fylgir þeim.