Mac OS X LionMac OS X Lion hefur fengið þriðju uppfærslu sína frá því stýrikerfið kom út í júlí síðastliðnum og er því komið í útgáfu 10.7.3. Mac notendur eru kunnugir slíkum uppfærslum, en með reglulegu millibili koma þær til að laga ýmis vandamál, stór og og smá.

10.7.3 lagar  ýmsar litlar villur, en helsta úrbótin er eflaust lagfæring á tengingu tölvunnar við þráðlaust net eftir að tölvan vaknar úr svefni.

Hér að neðan má sjá lista yfir helstu breytingarnar á ensku:

The OS X Lion v10.7.3 Update includes Safari 5.1.3 and fixes that:

  • Add Catalan, Croatian, Greek, Hebrew, Romanian, Slovak, Thai, and Ukrainian language support
  • Address issues when using smart cards to log into OS X
  • Address compatibility issues with Microsoft Windows file sharing
  • Address an issue printing Microsoft Word documents that use markup
  • Address a graphics performance issue after sleep on some earlier iMacs that use ATI graphics
  • Resolve a Wi-Fi connection issue when waking from sleep
  • Address an issue that may prevent Safari from opening before joining a wireless network
  • Fix a potential issue authenticating to an SMB DFS share
  • Include RAW image compatibility for additional digital cameras

Hægt er að nálgast uppfærsluna með því að  smella á Apple valmyndina uppi í vinstra horninu og velja Software Update. Einnig er hægt að  sækja uppfærsluskrána af vefsvæði Apple.

Ritstjórn
Author

Write A Comment