Eitt algengasta vandamál Mac notenda, eða þeirra sem skipta úr Windows tölvu yfir í Apple hljóðar svo: Viðkomandi á utanáliggjandi harðan…
Firefox vafrinn frá Mozilla hefur fengið enn eina uppfærsluna, og er nú kominn í útgáfu 22. Eins og við höfum…
Amazon hefur uppfært Cloud Drive forritið fyrir Windows og Mac, sem kemur nú með speglunarmöguleika (e. File Sync), þannig að fyrirtækið er nú komið í beina samkeppni við þjónustur eins og Dropbox, Google Drive og SkyDrive
Mac: Quicksilver er eitt af svokölluðum ræsiforritum (e. application launchers) fyrir Mac og gerir manni kleift að opna forrit, stjórna…
Margur er knár þótt hann sé smár. Það eru orð að sönnu þegar litla forritið F.lux er annars vegar, sem ætti að henta hverjum þeim sem eyðir miklum tíma fyrir framan tölvuskjá. En hvað gerir F.lux nákvæmlega? Áður en því er svarað þá skulum við setjast aðeins á skólabekk.
Melatónín er efni sem heilinn okkar framleiði. Í daglegu tali er það stundum kallað hormón myrkursins, en það hjálpar manni m.a. að sofna. Við góð birtuskilyrði þá er framleiðsla melatóníns lítil, en eykst ef birtan minnkar.
Flestir þekkja þann vanda að ætla bara „aðeins kíkja á Facebook…bara 5 mín.“ Svo er klukkustund liðin og þú ert…
Fyrirtækið Pocket, sem hét áður Read It Later, hefur nú gefið út Mac útgáfu af forritinu sínu.
Fyrirtækið segir að yfir 6 milljón notendur forritsins muni njóta góðs af því að geta einnig nálgast greinar sem þeir vista í Mac forritinu, sem bætist í flóruna en forritið er einnig fáanlegt á iOS, Android og Kindle Fire.