Netflix tilkynnti fyrir stuttu að útgáfudagur þriðju seríu House of Cards verði 27. febrúar 2015. Þetta er föstudagur, þannig að Netflix er…
Næstkomandi mánudag mun Google kynna nýja streymiþjónustu, YouTube Music Key, sem kemur til með að kosta 10 dollara á mánuði…
Microsoft kynnti nýverið Office fyrir iPhone ásamt nýrri iPad útgáfu af hugbúnaðarpakkanum, og greindi frá því að forritin verði nú ókeypis, þar sem notendur geta búið til og breytt skjölum, en ekki bara skoðað þau eins og áður.
Spotify kynnti nýverið nýja áskriftarleið fyrir fjölskyldur, en með henni geta þeir sem halda saman heimili verið með marga Spotify…
Þótt Apple hafi kynnt nýja kynslóð af iPhone í síðasta mánuði, þá er starfsfólk fyrirtækisins ekki að slaka á, því nú hefur það boðað til iPad viðburðar sem verður haldinn 16. október næstkomandi í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Cupertino, Kaliforníu.
http://youtu.be/84NI5fjTfpQ Fyrr í vikunni kynnti Microsoft nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. Sú „nýjung“ sem flestir Windows notendur fagna eflaust er…
Forsala á iPhone 6 og 6 Plus hófst í tíu löndum síðastliðinn föstudag, og viðbrögð neytenda létu ekki á sér standa.…