Streymiþjónustan Netflix greindi frá því í uppgjöri síðasta ársfjórðungs að áskrifendafjöldi væri nú kominn yfir 50 milljónir.
Hin árlega WWDC ráðstefna Apple (Worldwide Developers Conference) verður sett í dag með stefnuræðu (e. keynote) æðstu stjórnenda fyrirtækisins, þar…
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple er að ganga frá kaupum á Beats Electronics, sem eru þekktir fyrir vinsæl heyrnartól og streymiþjónustuna Beats Music, ef marka má nýjustu heimildir ýmissa netmiðla vestanhafs.
Apple mun gefa notendum færi á að bera kennsl á lög, en samkvæmt nýjustu heimildum Bloomberg ætlar fyrirtækið ætlar að hefja…
Tæpu ári eftir að samfélagsmiðillinn Twitter kynnti þjónustuna Twitter #music, þá hefur forritið verið fjarlægt úr App Store.
Spurningaleikurinn QuizUp, sem flestir tækniþenkjandi Íslendingar þekkja til, lenti í öðru sæti í flokknum „hástökkvari sprotafyrirtækja“ (e. Fastest rising startup),…
Bandaríska verslunar- og tæknifyrirtækið Amazon var að kynna nýjan sendingarmáta sem fyrirtækið stefnir á að koma í framkvæmd á næstu 5-6 árum. Þjónustan heitir Prime Air og er vægast sagt nokkuð merkileg.