Samskiptaforritið Skype fékk nýlega stóra uppfærslu og útgáfa 6.0 er nú komin út. Með uppfærslunni geta Facebook og Microsoft notendur (þ.e. Windows Live, Hotmail og Outlook.com) innskráð sig á Skype án þess að fara í gegnum nýskráningu.
Apple boðaði til fundar í gær þar sem kynning á nýrri og minni spjaldtölvu, iPad mini, var meðal annars á…
Ert þú nógu gamall til að muna eftir Macintosh tölvunum sem birtu skilaboðin „Macintosh heilsar“ þegar þú kveiktir á tölvunni? Ef svo er, þá gætirðu haft gaman af smá nostalgíu og sett upp 80’s þema á símann þinn.
Nýtt stýrikerfi frá Microsoft, Windows 8, er væntanlegt á markað eftir viku (26. október). Í eftirfarandi skýringarmynd þá er litið…
iPad Mini mun verða kynntur þann 23. október næstkomandi samkvæmt blaðamanni AllThingsD, sem almennt eru traustur fréttamiðill varðandi Apple orðróma. Dagsetningin þykir einkennileg, því Apple hefur almennt kynnt nýjar vörur á miðvikudögum en ekki þriðjudögum.
iPhone Dev-Team hefur sent frá sér uppfærða útgáfu af RedSn0w, sem gerir notendum kleift að framkvæma jailbreak á tækjum sínum…
Í gær fengu allir grunnskólanemar á landinu að gjöf átta rafbækur sem þeir geta sótt ótakmarkað. Það er rafbókaveitan emma.is og rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson sem standa að bókagjöfinni, en markmiðið með gjöfinni er að hvetja krakka og unglinga til aukins yndislesturs.
Helsti hvati verkefnisins eru nýlegar kannanir, sem hafa sýnt að ungt fólk í dag lesi minna en á árum áður.