Apple - logoApple boðaði til fundar í gær þar sem kynning á nýrri og minni spjaldtölvu,  iPad mini, var meðal annars á efnisskránni.

Fyrirtækinu er mjög í mun að heilla viðskiptavini sína, og því hefur Apple sent frá sér kynningarmyndband fyrir nýjasta meðliminn í iOS fjölskyldunni.

Myndbandið er hægt að sjá hér fyrir neðan:

http://www.youtube.com/watch?v=qL0UlqpfuQc

Ritstjórn
Author

Write A Comment