Hin árlega WWDC ráðstefna Apple (Worldwide Developers Conference) verður sett í dag með stefnuræðu (e. keynote) æðstu stjórnenda fyrirtækisins, þar sem helstu nýjungar Apple varðandi iOS, Mac OS X og á fleiri sviðum verða kynntar.
Microsoft kynnti nýja útgáfu af Surface Pro spjaldtölvunni, sem að sögn fyrirtækisins er ekki spjaldtölva eða fartölva, heldur hvort tveggja..
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple er að ganga frá kaupum á Beats Electronics, sem eru þekktir fyrir vinsæl heyrnartól og streymiþjónustuna Beats Music, ef marka má nýjustu heimildir ýmissa netmiðla vestanhafs.
Apple mun gefa notendum færi á að bera kennsl á lög, en samkvæmt nýjustu heimildum Bloomberg ætlar fyrirtækið ætlar að hefja…
Tæpu ári eftir að samfélagsmiðillinn Twitter kynnti þjónustuna Twitter #music, þá hefur forritið verið fjarlægt úr App Store.
Ef þú notar Netflix, Hulu eða aðrar þjónustur með playmoTV og netið er eitthvað einkennilegt, þá erum við með lausnina…
Android notendur, til hamingju með daginn. Spurningaleikurinn QuizUp, sem þið hafið eflaust heyrt iOS vini ykkar tala um undanfarna mánuði, er kominn út á Android.