Innlent

Haustráðstefna Advania

Styttist í haustráðstefnu Advania

Hin árlega haustráðstefna Advania verður haldin í 21. sinn þann 4. september næstkomandi (var áður haustráðstefna Skýrr áður en Skýrr, HugurAx og fleiri norræn ...
Vodafone - 500 Mb/s

Vodafone kynnir 500 Mb/s áskriftarleið

Vodafone kynnti í dag nýja þjónustuleið yfir ljósleiðara, þar sem neytendum gefst kostur á að fá 500 Mb/s  tengingu með ótakmörkuðu niðurhali fyrir 13.490 kr....

Vodafone kynnir streymiþjónustuna PLAY

Fjarskiptafyrirtækið Vodafone mun setja streymiþjónustuna Vodafone PLAY í loftið á morgun, þar sem íslenskir neytendur fá ótakmarkaðan aðgang að úrvali myndef...
Dohop - Hackathon

Dohop Hackathon hefst í dag

Ferðavefurinn Dohop efnir til keppni um þróun hugbúnaðar út frá gögnum fyrirtækisins. Dohop mun opna fyrir aðgang að flugverðsgagnagrunni sínum og hvetur áhugas...
HÍ - Office pakkinn

Office pakkinn ókeypis fyrir HÍ nemendur

Allir nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands (HÍ), um 17 þúsund manns, munu fá ókeypis aðgang að nokkrum vinsælustu forritunum frá Microsoft, s.s. Word, Excel, ...
Höfuðstöðvar Netflix

Netflix á leiðinni til Íslands

Bandaríska streymiþjónustan Netflix stefnir á að opna fyrir Ísland á næstunni. Í samtali við fréttastofu RÚV, sagði Hallgrímur Kristinsson, starfandi stjórnarfo...