fbpx
Category

Google

Category

Gmail: Ég nota Gmail-ið mitt oft sem nokkurs konar skráarsafn, þannig að ég sendi skjöl á sjálfan mig með viðhengi, án þess að nokkur texti sé í meginmáli. Sama á við ef maður sendir tölvupóst á annan aðila til að spyrja einfaldrar spurningar, þar sem titill pósts er eini textinn. Í þessum tilvikum þá er nokkuð pirrandi að fá eftirfarandi skilaboð á skjáinn þegar maður smellir á Senda:

Þegar maður kynnir fólk fyrir Google, þá er það almennt út af Gmail þjónustunni þeirra, Google Calendar eða Google Reader. Ég er stundum spurður frá fólki sem notar aðrar þjónustur (einkum Hotmail) af hverju ég noti Gmail. Mitt svar við því, er að ég vissi raunar ekki sjálfur hversu óánægður ég var með Hotmail-ið mitt þangað til ég byrjaði að nota Gmail fyrir einum 6 árum. Hér koma 10 ástæður sem mæla með notkun Gmail.