Á hverju ári um miðjan júlí er Amazon með svokallaðan „Prime Day“ þar sem margar vinsælar vörur í versluninni eru…
Þrátt fyrir að staðalbúnaður í öllum fartölvum frá Apple sé SSD diskur, þá er staðan því miður sú að iMac…
Samanburðargrein okkar á ljósleiðaratengingum frá því 2011 hefur verið er mikið lesin frá því hún var birt, og því höfum við ákveðið að gera nýjan verðsamanburð á ljósnets- og ljósleiðaratengingum fyrir alla Íslendinga nær og fjær.
Oft langar mann í eitthvað sætt með kaffinu en lendir þá í þeirri hvimleiðu stöðu að nákvæmlega ekkert gúmmelaði er til…
Ef frá er talið að skræla kartöflur, þá er afskurnun eggja með því leiðinlegra sem hægt er að gera í eldhúsinu.
Eins og með annað, þá eru til leiðir sem gera þessi verk bærilegri, og við ætlum að kynna tvö slík til sögunnar.
Flestir sem hita sólarhringsgamla pizzu gera það með eftirfarandi aðferð: Setja pizzusneið í örbylgjuofn, smella honum á 30-40 sekúndur og…
Ef þú hefur einhvern tímann lent í þeirri vandræðalegu aðstöðu að bjóða upp á vín án þess að eiga upptakara, þá geturðu notað skóinn þinn í staðinn fyrir að stinga korktappanum niður í flöskuna og hella í gegnum sigti.
Í myndbandinu að neðan má sjá hvernig þetta er gert, og þú getur þá verið sannkallaður MacGyver ef þessi staða kemur upp. Myndbandið er á móðurmáli matarlistarinnar, en samt ætti það ekki að dyljast neinum hvernig þetta er framkvæmt.