Þegar þetta er ritað þá nota 1,2 milljarður einstaklinga Messenger forritið í hverjum mánuði. Fyrr á þessu ári (nánar tiltekið…
Seen/Séð eiginleikinn á Facebook skilaboðum er ansi hentugur, því er í raun lestrarkvittun þannig að sendandi skilaboða fær upplýsingar um…
iOS/Android: Ef þú notar Facebook forritið mikið, þá er líkur á að þú séð þessi skilaboð nýverið á skjánum þínum. Þessi tilkynning kemur vegna þess að bráðum verður ekki hægt að senda skilaboð á Facebook, nema í gegnum forritið Facebook Messenger.
Á góðri íslensku heita þau myllu- eða krossmerki, en almennt tala flestir um „hashtag“ eða „hashtögg“ og Facebook er farið…
Facebook svipti í dag hulunni af Home viðmótinu fyrir Android, sem lendir í Google Play búðinni 12. apríl næstkomandi.
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, segir að Home viðmótið færi Facebook notendur nær hvor öðrum og styrki samband þeirra.
Bandaríski samfélagsmiðilinn Facebook vinnur nú hörðum höndum að því að innleiða krossmerki eða hashtags eins og þau eru jafnan kölluð,…
http://youtu.be/SD951tHz38g
Facebook kynnti nýja leitarvél á blaðamannafundi í gær. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, lagði ríka áherslu á leitarvélin, sem ber heitið Graph Search, væri ekki hefðbundin vefleitarvél, heldur væru ætluð til að einfalda notendum finna myndir, fólk, þjónustur og ýmislegt annað í gegnum Facebook.