Eftir að Facebook var tekið til viðskipta á NASDAQ markaðinum þá þarf fyrirtækið að halda fundi reglulega og greina frá hagnaðartölum og heildartekjum fyrirtækisins fyrir hvern ársfjórðung.
http://youtu.be/SD951tHz38g Facebook kynnti nýja leitarvél á blaðamannafundi í gær. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, lagði ríka áherslu á leitarvélin, sem ber…
Facebook heldur áfram að dæla forritum fyrir iOS í App Store, en nú hefur fyrirtækið sent frá sér sérstakt Facebook Poke forrit, svo notendur eigi auðveldara með að pota í aðrar manneskjur eða senda þeim skilaboð, myndir og myndbönd.
Fyrir útgáfu Facebook Poke þá er fyrirtækið með með sjálft Facebook forritið, FB Camera, FB Pages og FB Messenger í App Store.
Vandfundinn er sá einstaklingur sem las nýja skilmála Instagram og hugsaði „já, þetta er bara ósköp eðlilegt. Ég skil þetta…
Samskiptaforritið Skype fékk nýlega stóra uppfærslu og útgáfa 6.0 er nú komin út. Með uppfærslunni geta Facebook og Microsoft notendur…
Facebook forritið hefur frá upphafi App Store búðarinnar verið meðal vinsælustu forritanna þar. Samt sem áður hafa flestir notendur forritsins verið allt annað en ánægðir með forritið, og sumir jafnvel gengið svo langt að sniðganga forritið og nota þess í stað farsímaútgáfuna í Safari.
Fyrr í sumar bárust fregnir af því að Facebook væri að undirbúa nýtt og hraðara forrit, og í gær kom uppfærsla á forritinu sem margir höfðu beðið eftir með mikilli eftirvæntingu.