fbpx
Category

Samfélagsmiðlar

Category

Google PlusÞrátt fyrir að Google+ sé enn á prófunarstigi þá hefur það farið um internetið eins og eldur um sinu. Vinsældir Google+, sem í daglegu tali er gjarnan nefndur Plúsinn, eru slíkar að meira en 10 milljón notendur eru komnir á þennan nýja samskiptavef.

Með tilkomu forritsins er enn auðveldara en áður að skoða Google+ almennt, auk þess sem notendur geta skrifað smáskilaboð til annarra notenda með Huddle.

Fyrir stuttu síðan gerði Facebook þær breytingar á vef sínum að notendur geta nú breytt ummælum sínum við stöðuuppfærslur, myndir o.s.frv.

Til að breyta ummælum þá smelliru bara á X-ið í hægri horninu. Þá færðu möguleika á að breyta ummælum. Einkar hentugt ef maður vill bara laga litla innsláttarvillu eða eitthvað í þeim dúr.