Apple HomePod var kynntur á WWDC ráðstefnunni í júní á síðasta ári. Á kynningunni var sagt að hann kæmi fyrir…
Á heimili þínu má eflaust finna einhvern af eftirfarandi hlutum: sjálfskipta bifreið, soundbar heimabíókerfi, flatböku í frystinum, Betty crocker kökumix,…
Í nóvember kom út nýjasta innslagið í Call of Duty seríunni og er þetta ellefti leikurinn í einni söluhæstu leikjaseríu…
Google Chromecast er einn af þessum svokölluðu streymistautum (e. streaming stick) eins og við viljum kalla slík tæki, en þau…
Knattspyrnuleikurinn FIFA 15 kom út fyrir rúmum mánuði síðan, á öllum helstu leikjatölvum og Windows einkatölvum. Hvað er nýtt? Helsta…
Þegar Last of Us kom út á PlayStation 3 fyrir rúmu ári síðan, þá var leikurinn lofaður í hástert af…
Fyrr á árinu greindi Nova frá stórum áfanga í sögu fyrirtækisins þegar það hóf 4G þjónustu hérlendis, fyrst íslenskra fjarskiptafyrirtækja. Við leituðum til Nova og fengum 4G box lánað frá fyrirtækinu, og hér að neðan getur að líta umfjöllun okkar um 4G kerfi Nova.