Microsoft tilkynnti nýlega að Xbox One leikjatölvan verði bráðum fáanleg á lægra verði, hafi neytendur áhuga á tölvunni án þess að Kinect hreyfiskynjarinn…
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple er að ganga frá kaupum á Beats Electronics, sem eru þekktir fyrir vinsæl heyrnartól og streymiþjónustuna Beats Music,…
Samskiptafyrirtækið Skype tilkynnti fyrr í vikunni að hópsamtöl séu nú ókeypis á Windows, Mac og Xbox One.
Skoðunarferð er nýr liður hér á Einstein.is, þar sem við ætlum að sýna ykkur höfuðstöðvar áhugaverðra tæknifyrirtækja, og byrjum á…
Apple mun gefa notendum færi á að bera kennsl á lög, en samkvæmt nýjustu heimildum Bloomberg ætlar fyrirtækið ætlar að hefja…
Microsoft hætti stuðningi við Windows XP stýrikerfið í gær, en stýrikerfið var gefið út árið 2001. Stýrikerifð náði mikilli útbreiðslu…
Satya Nadella, nýr forstjóri bandaríska tæknifyrirtækisins Microsoft, steig á svið í gær og kynnti Office fyrir iPad, á viðburði sem…
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple hefur nú selt yfir 500 milljón eintök af hinum vinsæla iPhone snjallsíma.