Fyrir skömmu síðan greindi DV frá því að sumir iPhone 5 eigendur gætu fengið nýja rafhlöðu í símann, að því gefnu að viss skilyrði séu uppfyllt, þ.e. að raðnúmer símans gefi til kynna að síminn hafi verið framleiddur á vissu tímabili.
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple hefur boðað til blaðamannafundar 9. september næstkomandi.
Að framkvæma jailbreak á iOS tæki er áhugaverð aðgerð. Því fylgja ýmsir kostir og gallar, og notendur vilja stundum fjarlægja Cydia og allt sem fylgir því að hafa framkvæmt jailbreak og nota iOS stýrikerfið eins og Apple vill að við gerum. Þá er spurningin, hvernig gerir maður það?
Þegar Mac OS X Yosemite kemur í haust, þá mun nýtt og betra Photos fyrir OS X forrit fylgja með pakkanum.
Finnst þér hljóðið leiðinlegt þegar þú ert að hækka/lækka í Mac? Viltu geta skipt yfir á Desktop þegar þú vistar skrá? Lestu meira til að fá þessi ráð og fleiri til viðbótar
Apple sýndi heiminum Mac OS X Yosemite síðastliðinn mánudag, sem verður ókeypis uppfærsla fyrir allar Apple tölvur. Þetta eru helstu nýjungarnar sem fyrirtækið kynnti.
WWDC ráðstefna Apple byrjar bráðum í Moscone ráðstefnuhöllinni í San Francisco. Þar mun Apple kynna helstu nýjungar á iOS og Mac OS X stýrikerfunum.
Hin árlega WWDC ráðstefna Apple (Worldwide Developers Conference) verður sett í dag með stefnuræðu (e. keynote) æðstu stjórnenda fyrirtækisins, þar sem helstu nýjungar Apple varðandi iOS, Mac OS X og á fleiri sviðum verða kynntar.
Apple hefur gefið út uppfærslu fyrir Mavericks, sem er nú komin í útgáfu 10.9.3. Með uppfærslunni kom stuðningur fyrir háskerpuskjái (4K), betri samstillingu á tengiliðum/dagatölum yfir USB og áreiðanleiki VPN tenginga aukinn.
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple er að ganga frá kaupum á Beats Electronics, sem eru þekktir fyrir vinsæl heyrnartól og streymiþjónustuna Beats Music, ef marka má nýjustu heimildir ýmissa netmiðla vestanhafs.
Í gær gaf Apple út uppfærslu á iOS stýrikerfinu sem er nú komið í útgáfu 7.1.1.