iOS forrit

Farðu á „kaffihús“ með Coffitivity

Það getur verið þægilegt að skreppa á næsta kaffihús, grípa tölvuna með og sinna einhverju verkefni í vinnu/skóla. En af hverju? Það er ekki ókeypis Wi-Fi sem ...

SwiftKey styður íslensku [iOS]

Með iOS 8 opnaði Apple fyrir þróun lyklaborða frá forriturum utan fyrirtækisins, nokkuð sem Android hefur boðið upp á lengi, og betri íslenskustuðningur er ein ...
Acompli

Microsoft kaupir Acompli á 25 milljarða

Bandaríski tæknirisinn Microsoft gekk frá kaupum tölvupóstforritsins Acompli í síðustu viku. Kaupverðið er í kringum 200 milljón dollarar, eða 25 milljarðar kró...

Microsoft Office nú ókeypis á iOS

Microsoft kynnti nýverið Office fyrir iPhone ásamt nýrri iPad útgáfu af hugbúnaðarpakkanum, og greindi frá því að forritin verði nú ókeypis, þar sem notendur ge...
Snapchat

Snapchat 5.0 komið í App Store

Spjallmyndaforritið vinsæla Snapchat fyrir iOS fékk ansi stóra uppfærslu í gær þegar útgáfa 5.0 af forritinu kom í App Store. (meira…)...
OZ

OZ forritið vinsælt í App Store

Eftir umfjöllun okkar (og annarra) um byltingarkennda nálgun OZ til að horfa á sjónvarp, þá hafa viðbrögðin ekki staðið á sér, en fjölmargir Íslendingar skráð...