Ef þú náðir í Messages forritið fyrir Mac OS X Lion þá hefurðu fengið smjörþefinn af því hvernig það er að nota iMessage á tölvunni þinni
Messages er nú hluti af Mountain Lion stýrikerfinu og nú vill Apple að notendur forritsins uppfæri í Mountain Lion ef þeir hyggjast nýta þjónustuna áfram

Forritið AirParrot, sem gerir manni kleift að spegla

Mac: Ef þú átt iPhone, iPad eða iPod Touch þá hefurðu mögulega séð Print hnappinn þegar þú ætlar að setja nýja síðu í bókamerki, senda síðu í pósti o.s.frv. Þessi valmöguleiki kom til sögunnar í iOS 4.2 og gerði aðilum með sérstaka og fokdýra AirPrint prentara kleift að prenta þráðlaust úr tækjum sínum.

Ef þú átt Macbook, Macbook Air eða Macbook Pro fartölvu þá kannastu mögulega við það ráð að minnka birtustigið í botn, slökkva á bluetooth og WiFI, svo þú getir fengið örfáar mínútur aukalega, til að ná að klára verkefni fyrir vinnu eða skóla, úr því hleðslutækið er heima.

Mac: Ef fartölvan þín er komin til ára sinna, þá má vera að rafhlaðan haldi ekki hleðslu eins lengi og áður fyrr. Hér kemur coconutBattery til sögunnar, en það er forrit sem skoðar rafhlöðuna í fartölvunni þinni og lætur þig fá upplýsingar sem geta komið að gagni.
