Fyrr í vikunni greindu íslenskir vefmiðlar frá því að yfir 500 milljón tölvur, þ. á m. margar Apple tölvur, væru í…
Margir sem keyra Mac OS X Mavericks á Apple tölvum sínum finnst skjástillingarnar vera heldur fátæklegar. Eins og sést á myndinni að ofan, þá eru skjástillingarnar heldur einfaldar, og einungis hægt að velja á milli fjögurra skjáupplausna.
Apple TV er nýtilegt í ýmislegt, og Apple TV fjarstýringin sömuleiðis. Sumar gerðir af Apple fartölvum eru með innrauðan móttakara, og þær tölvur geta tekið við…
Apple hefur gefið út uppfærslu fyrir OS X Mavericks, sem er nú komin í útgáfu 10.9.4. Með uppfærslunni nokkuð pirrandi villa löguð varðandi tengingar við þráðlaus staðarnet (Wi-Fi), sem lýsti sér þannig að Mac tölvur áttu í erfiðleikum með að tengjast vistuðum staðarnetum nema notandinn gerði það handvirkt.
Þegar Mac OS X Yosemite kemur í haust, þá mun nýtt og betra Photos fyrir OS X forrit fylgja með pakkanum.
Finnst þér hljóðið leiðinlegt þegar þú ert að hækka/lækka í Mac? Viltu geta skipt yfir á Desktop þegar þú vistar skrá? Lestu meira til að fá þessi ráð og fleiri til viðbótar
Mac/Windows/iOS: 1Password er gríðarlega öflugt forrit sem gerir notendum kleift að halda utan lykilorðin sín með einföldum og þægilegum hætti. Forritin eru þróuð af kanadíska fyrirtækinu AgileBits, sem einbeitir sér einkum að gerð 1Password, en gefur einnig út forritið Knox.
WWDC ráðstefna Apple byrjar bráðum í Moscone ráðstefnuhöllinni í San Francisco. Þar mun Apple kynna helstu nýjungar á iOS og Mac OS X stýrikerfunum.
Hin árlega WWDC ráðstefna Apple (Worldwide Developers Conference) verður sett í dag með stefnuræðu (e. keynote) æðstu stjórnenda fyrirtækisins, þar sem helstu nýjungar Apple varðandi iOS, Mac OS X og á fleiri sviðum verða kynntar.
Apple hefur gefið út uppfærslu fyrir Mavericks, sem er nú komin í útgáfu 10.9.3. Með uppfærslunni kom stuðningur fyrir háskerpuskjái (4K), betri samstillingu á tengiliðum/dagatölum yfir USB og áreiðanleiki VPN tenginga aukinn.
Samskiptafyrirtækið Skype tilkynnti fyrr í vikunni að hópsamtöl séu nú ókeypis á Windows, Mac og Xbox One.