fbpx
Tag

umfjöllun

Browsing

Þegar Last of Us kom út á PlayStation 3 fyrir rúmu ári síðan, þá var leikurinn lofaður í hástert af gagnrýnendum, og er kominn í hóp  bestu PS3 leikjum allra tíma.

Í lok júlímánuðar kom Last of Us Remastered í búðir, sem er endurbætt útgáfa af leiknum fyrir PlayStation 4 tölvur.

Þriðji desember 1994 var markverður dagur í sögu tölvuleikjaspilara, því þá setti japanski raftækjarisinn Sony fyrstu leikjatölvu sína á markað. Sony réðst ekki á garðinn þar sem hann var lægstur heldur ákvað að etja kappi við fyrirtæki á borð við Nintendo, Sega og Atari sem voru risar á markaðnum.

iPad - thumbnail

Til að hjálpa lesendum nær og fjær þá ætlum við nú að byrja með liðinn „Einstein rýnir“ þar sem fjallað verður um stóra og smáa hluti sem einstaklingar geta vonandi nýtt sér þegar valkvíðinn er sem mestur.

Í þessum umfjöllunum okkar munum við leitast við að finna kosti og galla viðfangsefnisins hverju sinni.

Nýr iPad umfjöllun
Laust eftir miðnætti í dag, nánar tiltekið kl. 00:01, kom nýr iPad á markaðinn hér á Íslandi. Verslunin iPhone.is fékk nýja iPadinum í byrjun vikunnar og lánaði okkur hann til umfjöllunar.