Margir þeirra sem uppfærðu nýlega í Windows 10 hafa átt í vandræðum með að senda póst í gegnum Microsoft Outlook.…
Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hefur að mati margra gjörbreyst (til hins betra) eftir að Satya Nadella tók við stjórnartaumunum af Steve Ballmer.…
Nei, þetta er ekki grín. Samhliða útgáfu Windows 95 stýrikerfisins frá Microsoft, sem kom á markað 24. ágúst 1995, þá…
http://youtu.be/84NI5fjTfpQ
Fyrr í vikunni kynnti Microsoft nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. Sú „nýjung“ sem flestir Windows notendur fagna eflaust er Start-hnappurinn sem snýr aftur í Windows, en Microsoft fjarlægði hann í Windows 8 við litla kátínu notenda.
Mac/Windows/iOS: 1Password er gríðarlega öflugt forrit sem gerir notendum kleift að halda utan lykilorðin sín með einföldum og þægilegum hætti. Forritin eru þróuð af kanadíska fyrirtækinu AgileBits, sem einbeitir sér einkum að gerð 1Password, en gefur einnig út forritið Knox.
Samskiptafyrirtækið Skype tilkynnti fyrr í vikunni að hópsamtöl séu nú ókeypis á Windows, Mac og Xbox One.
Microsoft hætti stuðningi við Windows XP stýrikerfið í gær, en stýrikerfið var gefið út árið 2001. Stýrikerifð náði mikilli útbreiðslu út um allan heim, og er með u.þ.b. 10% markaðshlutdeild hérlendis, þrátt fyrir að Microsoft hafi gefið tvö ný stýrikerfi. .
Framkvæmdastjórn ESB sektaði í gær bandaríska tæknifyrirtækið Microsoft um 561 milljón evra (92 milljarða króna miðað við núverandi gengi).
Fyrirtækinu var gerð þessi sekt af því það braut samkomulag sem gert var 2009, en samkvæmt því átti fyrirtækið að láta Windows notendur vita af möguleikum þeirra til að ná í aðra vafra en Internet Explorer.
Nítjanda opinbera útgáfan af Firefox vafranum frá Firefox kemur út í dag, aðeins mánuði eftir útgáfu Firefox 18 (Firefox liðar greinilega sólgnir í aðra köku frá Microsoft).
Forritið kemur með innbyggðum stuðningi við PDF skjöl, þannig að ekki er lengur þörf á sérstökum viðbótum (e. add-ons) til að lesa þau í vafranum.
Microsoft hefur nú sent frá sér auglýsingu fyrir Surface Pro spjaldtölvuna, sem kom á markað síðastliðinn laugardag.
Ný rannsókn frá CIRP (Consumer Intelligence Research Partners) hefur leitt í ljós að símreikningar iPhone eigenda eru hærri en þeirra sem eiga Android, Windows Phone eða önnur símtæki.