Þeir hjá VideoLan, sem eru á bak við VLC, gerðu gott betur þegar 1.1 útgáfa af forritinu kom út, því með henni þá er hægt að spila YouTube myndbönd beint í forritinu.
Til að spila YouTube myndbönd þá þarf maður einfaldlega að smella á File > Open Network (eða Open Network Stream) og setja URL-ið á YouTube myndbandinu inn þar.
Í myndbandinu að neðan má sjá hvernig þetta er gert: