Einungis 2 mánuðir eru liðnir af árinu 2012, en spekingar eru þegar farnir að spá því að Pinterest verði sá samfélagsmiðill sem muni hvað helst ryðja sér til rúms á árinu.
Fyrirtækið Lemon.ly tók saman helstu upplýsingar um fyrirtækið, notendur þess og margt fleira, og birti niðurstöður sínar í eftirfarandi skýringarmynd:
![](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2020/08/Pinterest-infographic2-1-371x1024.jpg?resize=556%2C1536&ssl=1)